29.10.2007 | 00:37
hommar og lessur
ef það er eingin skömm að því að vera lespía eða hommi hver er þá skömmin að vera í hommabandi og eða í lessubandi .
Er það vegna þess að þið viljið hverfa aftur til fortíðar og hverfa inn í skáp er þá öll ykkar retinda barátta horfin út í bláinn og til einskis og ykkar sann færing á því að þetta sé ekki á móti guðsvilja að eingu orðin og þið viljið fela ykkur inní fjöldanum á ný
eða er skömmin svo mikkil að þið viljið hverfa inn í fjöldann og eða er það skömm ef barnið þyrfti að seigja hommaband og eða lessuband til skilgreiningar á foreldrum tveir pabbar (mömmur)
hvað er málið
Um bloggið
Hlynur Sigurbergsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Meinar þá að hommaband sé vígt samband tveggja homma og lessuband vígt samband tveggja lessa?
Þá væri, með sömu rökum, hjónaband vígt samband tveggja hjóna.
Tvö hjón eru hinsvegar ekki til. Orðið hjón er fleirtöluorð og einstaklingur getur ekki einn og sér verið hjón. Ég get ekki verið hjón og ekki konan mín heldur. Einungis saman getum við verið hjón.
Brjánn Guðjónsson (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 01:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.